fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Hörður: Erum eins og beljur þegar við komum til landsins

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon er mættur til landsins og æfði með nokkrum liðsfélögum á Laugardalsvelli í dag.

Hörður er á mála hjá Bristol City á Englandi og segist vera í ágætis formi þrátt fyrir lítinn spilatíma undanfarnar vikur.

,,Formið er allt að koma. Ég fékk hálftíma í síðasta leiknum okkar eftir meiðslin þannig það er gott að hafa fengið tilfinninguna fyrir spilun aftur,“ sagði Hörður.

,,Auðvitað var ég að búast við að fá kannski einn heilan leik en ég fékk hálfleik og kvarta ekki. Það er gott að vera kominn hingað og heill.“

,,Við erum eins og beljur hérna þegar við fáum að koma til landsins og hitta strákana. Allir út um allt og við elskum Laugardalsvöllinn þannig við elskum að vera hérna.“

,,Við höfum þrjár vikur til að koma okkur í 100 prósent form og byrjuðum í gær. Fríið var stutt sem við fengum en maður reyndi að gera eitthvað líka í fríinu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ skoðar að fara í herferð vegna veðmálafíknar

KSÍ skoðar að fara í herferð vegna veðmálafíknar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Í gær

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Í gær

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin