433Sport

Þetta verða númer leikmanna Íslands á HM – Albert fær númer varnarmanns

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 12:45

Það er bara tæpur mánuður í það að íslenska landsliðið hefji leik á Heimsmeistarmótinu í Rússlandi.

Þann 16 júní mætir Íslands stórliði Argentínu í fyrsta leiknum sínum á HM.

Liðið heldur út viku áður en undirbúningur liðsins fyrir mótið er að fara af stað.

Númer leikmanna á mótinu hafa verið gefinn út, þar vekur mesta athygli að sóknarmaðurinn Albert Guðmundsson verður í treyju númer fjögur.

Númer leikmanna eru hér að neðan.

Markmenn
1 – Hannes Þór Halldórsson
12 – Frederik Schram
13 – Rúnar Alex Rúnarsson

Varnarmenn
2 – Birkir Már Sævarsson
3 – Samúel Kári Friðjónsson
5 – Sverrir Ingi Ingason
6 – Ragnar Sigurðsson
14 – Kári Árnason
15 – Hólmar Örn Eyjólfsson
18 – Hörður Björgvin Magnússon
23 – Ari Freyr Skúlason

Miðjumenn
7 – Jóhann Berg Guðmundsson
8 – Birkir Bjarnason
10 – Gylfi Þór Sigurðsson
16 – Ólafur Ingi Skúlason
17- Aron Einar Gunnarsson
19 – Rúrik Gíslason
20 – Emil Hallfreðsson
21 – Arnór Ingvi Traustason

Sóknarmenn
4 – Albert Guðmundsson
9 – Björn Bergmann Sigurðarson
11 – Alfreð Finnbogason
22 – Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Dramatík er Grindavík og Stjarnan skildu jöfn – FH tókst ekki að sigra

Dramatík er Grindavík og Stjarnan skildu jöfn – FH tókst ekki að sigra
433Sport
Í gær

Brighton lagði Manchester United í fjörugum leik

Brighton lagði Manchester United í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 3 dögum

Breiðablik bikarmeistari 2018

Breiðablik bikarmeistari 2018
433Sport
Fyrir 3 dögum

Poyet hraunaði yfir stjórn félagsins eftir sölu á framherja – Settur í bann og framhaldið óljóst

Poyet hraunaði yfir stjórn félagsins eftir sölu á framherja – Settur í bann og framhaldið óljóst
433Sport
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg endurkoma Zenit í Evrópudeildinni – Sú stærsta í 33 ár

Ótrúleg endurkoma Zenit í Evrópudeildinni – Sú stærsta í 33 ár
433Sport
Fyrir 4 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir Pogba – ,,Hann er algjör martröð“

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir Pogba – ,,Hann er algjör martröð“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Sjáðu myndirnar – Nýi Meistaradeildarboltinn fær mikið lof

Sjáðu myndirnar – Nýi Meistaradeildarboltinn fær mikið lof
433Sport
Fyrir 6 dögum

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum