fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433Sport

Þetta verða númer leikmanna Íslands á HM – Albert fær númer varnarmanns

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 12:45

Það er bara tæpur mánuður í það að íslenska landsliðið hefji leik á Heimsmeistarmótinu í Rússlandi.

Þann 16 júní mætir Íslands stórliði Argentínu í fyrsta leiknum sínum á HM.

Liðið heldur út viku áður en undirbúningur liðsins fyrir mótið er að fara af stað.

Númer leikmanna á mótinu hafa verið gefinn út, þar vekur mesta athygli að sóknarmaðurinn Albert Guðmundsson verður í treyju númer fjögur.

Númer leikmanna eru hér að neðan.

Markmenn
1 – Hannes Þór Halldórsson
12 – Frederik Schram
13 – Rúnar Alex Rúnarsson

Varnarmenn
2 – Birkir Már Sævarsson
3 – Samúel Kári Friðjónsson
5 – Sverrir Ingi Ingason
6 – Ragnar Sigurðsson
14 – Kári Árnason
15 – Hólmar Örn Eyjólfsson
18 – Hörður Björgvin Magnússon
23 – Ari Freyr Skúlason

Miðjumenn
7 – Jóhann Berg Guðmundsson
8 – Birkir Bjarnason
10 – Gylfi Þór Sigurðsson
16 – Ólafur Ingi Skúlason
17- Aron Einar Gunnarsson
19 – Rúrik Gíslason
20 – Emil Hallfreðsson
21 – Arnór Ingvi Traustason

Sóknarmenn
4 – Albert Guðmundsson
9 – Björn Bergmann Sigurðarson
11 – Alfreð Finnbogason
22 – Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saga þurfti af hælbeini Sigurðar: ,,Beinið hélt áfram að stækka og verk­ur­inn jókst“

Saga þurfti af hælbeini Sigurðar: ,,Beinið hélt áfram að stækka og verk­ur­inn jókst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fullyrða að landsliðsþjálfarinn sé á óskalista United

Fullyrða að landsliðsþjálfarinn sé á óskalista United