433Sport

Ísland með eitt hæsta og elsta liðið á HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 17:16

Serbía er með hæsta liðið sem tekur þátt á HM í Rússlandi í sumar en þetta kemur fram í könnum sem gerð var á dögunum.

Meðalhæð leikmanna í serbnenska landsliðinu er 185,6 sentímetrar sem verður að flokkast sem ansi hátt.

Íslenska landsliðið er þó ekki langt á eftir en við erum í svipuðum flokki og frændur okkar frá Danmörku og Svíþjóð.

Ísland er þá einnig með næst elsta liðið á HM en aðeins Panama er með hærri meðalaldur í sínum hóp.

Meðalaldur Íslenska liðsins er í kringum 29 ár en margir af leikmönnunum eru komnir á seinni ár ferilsins.

Skemmtilegt að skoða en þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Dramatík er Grindavík og Stjarnan skildu jöfn – FH tókst ekki að sigra

Dramatík er Grindavík og Stjarnan skildu jöfn – FH tókst ekki að sigra
433Sport
Í gær

Brighton lagði Manchester United í fjörugum leik

Brighton lagði Manchester United í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 3 dögum

Breiðablik bikarmeistari 2018

Breiðablik bikarmeistari 2018
433Sport
Fyrir 3 dögum

Poyet hraunaði yfir stjórn félagsins eftir sölu á framherja – Settur í bann og framhaldið óljóst

Poyet hraunaði yfir stjórn félagsins eftir sölu á framherja – Settur í bann og framhaldið óljóst
433Sport
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg endurkoma Zenit í Evrópudeildinni – Sú stærsta í 33 ár

Ótrúleg endurkoma Zenit í Evrópudeildinni – Sú stærsta í 33 ár
433Sport
Fyrir 4 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir Pogba – ,,Hann er algjör martröð“

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir Pogba – ,,Hann er algjör martröð“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Sjáðu myndirnar – Nýi Meistaradeildarboltinn fær mikið lof

Sjáðu myndirnar – Nýi Meistaradeildarboltinn fær mikið lof
433Sport
Fyrir 6 dögum

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum