fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433Sport

Ísland með eitt hæsta og elsta liðið á HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 17:16

Serbía er með hæsta liðið sem tekur þátt á HM í Rússlandi í sumar en þetta kemur fram í könnum sem gerð var á dögunum.

Meðalhæð leikmanna í serbnenska landsliðinu er 185,6 sentímetrar sem verður að flokkast sem ansi hátt.

Íslenska landsliðið er þó ekki langt á eftir en við erum í svipuðum flokki og frændur okkar frá Danmörku og Svíþjóð.

Ísland er þá einnig með næst elsta liðið á HM en aðeins Panama er með hærri meðalaldur í sínum hóp.

Meðalaldur Íslenska liðsins er í kringum 29 ár en margir af leikmönnunum eru komnir á seinni ár ferilsins.

Skemmtilegt að skoða en þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saga þurfti af hælbeini Sigurðar: ,,Beinið hélt áfram að stækka og verk­ur­inn jókst“

Saga þurfti af hælbeini Sigurðar: ,,Beinið hélt áfram að stækka og verk­ur­inn jókst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fullyrða að landsliðsþjálfarinn sé á óskalista United

Fullyrða að landsliðsþjálfarinn sé á óskalista United