fbpx
433Sport

Ísland með eitt hæsta og elsta liðið á HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 17:16

Serbía er með hæsta liðið sem tekur þátt á HM í Rússlandi í sumar en þetta kemur fram í könnum sem gerð var á dögunum.

Meðalhæð leikmanna í serbnenska landsliðinu er 185,6 sentímetrar sem verður að flokkast sem ansi hátt.

Íslenska landsliðið er þó ekki langt á eftir en við erum í svipuðum flokki og frændur okkar frá Danmörku og Svíþjóð.

Ísland er þá einnig með næst elsta liðið á HM en aðeins Panama er með hærri meðalaldur í sínum hóp.

Meðalaldur Íslenska liðsins er í kringum 29 ár en margir af leikmönnunum eru komnir á seinni ár ferilsins.

Skemmtilegt að skoða en þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað stjörnur Frakklands gerðu eftir jafntefli við Ísland

Sjáðu hvað stjörnur Frakklands gerðu eftir jafntefli við Ísland
433Sport
Fyrir 2 dögum

Notaði furðulega aðferð til að reyna að komast inn á völlinn – Var rekinn burt

Notaði furðulega aðferð til að reyna að komast inn á völlinn – Var rekinn burt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja eftir svekkjandi jafntefli gegn Frakklandi – ,,Gylfi og Jói B fara út og botninn með“

Þetta hafði þjóðin að segja eftir svekkjandi jafntefli gegn Frakklandi – ,,Gylfi og Jói B fara út og botninn með“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Slagsmál brutust út í leik Íslands og Frakklands – Jóhann Berg dreginn í burtu

Sjáðu myndirnar: Slagsmál brutust út í leik Íslands og Frakklands – Jóhann Berg dreginn í burtu
433Sport
Fyrir 4 dögum

Íslendingur heppinn að vera á lífi eftir hræðilegt slys í Frakklandi – ,,Hljóð sem koma úr deyjandi manneskju“

Íslendingur heppinn að vera á lífi eftir hræðilegt slys í Frakklandi – ,,Hljóð sem koma úr deyjandi manneskju“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Zlatan útskýrir hvað gerir Mourinho svona sérstakan

Zlatan útskýrir hvað gerir Mourinho svona sérstakan