fbpx
433Sport

Griezmann frábær er Atletico sigraði Evrópudeildina

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 20:37

Marseille 0-3 Atletico Madrid
0-1 Antoine Griezmann(21′)
0-2 Antoine Griezmann(49′)
0-3 Gabi(89′)

Atletico Madrid fagnaði sigri í Evrópudeildinni í kvöld er liðið mætti Marseille í úrslitunum í Lyon.

Antoine Griezmann átti frábæran leik í kvöld og kom Atletico yfir á 21. mínútu leiksins í fyrri hálfleik.

Staðan var 1-0 í hálfleik en snemma í þeim síðari bætti Griezmann við marki er hann vippaði boltanum snyrtilega yfir Steve Mandanda, markvörð Marseille.

Marseille reyndi eftir það að klóra í bakkann en Atletico gerði alveg út um leikinn á 89. mínútu leiksins.

Gabi skoraði þá þriðja og síðasta mark leiksins og fagnar Atletico öruggum 3-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Maradona heimtar að bandið verði tekið af Messi – ,,Leiðtogi fer ekki á klósettið 20 sinnum fyrir leik“

Maradona heimtar að bandið verði tekið af Messi – ,,Leiðtogi fer ekki á klósettið 20 sinnum fyrir leik“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað stjörnur Frakklands gerðu eftir jafntefli við Ísland

Sjáðu hvað stjörnur Frakklands gerðu eftir jafntefli við Ísland
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi Þór eftir jafntefli við Frakkland – ,,Margt jákvætt að taka úr þessu“

Gylfi Þór eftir jafntefli við Frakkland – ,,Margt jákvætt að taka úr þessu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja eftir svekkjandi jafntefli gegn Frakklandi – ,,Gylfi og Jói B fara út og botninn með“

Þetta hafði þjóðin að segja eftir svekkjandi jafntefli gegn Frakklandi – ,,Gylfi og Jói B fara út og botninn með“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu frábært mark Kára gegn Frakklandi – Sláin og inn

Sjáðu frábært mark Kára gegn Frakklandi – Sláin og inn
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu geggjað mark Birkis gegn Frakklandi – Alfreð sýndi alvöru hörku

Sjáðu geggjað mark Birkis gegn Frakklandi – Alfreð sýndi alvöru hörku
433Sport
Fyrir 4 dögum

Slúðurboltinn rúllar og rúllar á Ísland: Hvað gerir Ægir? – Hver fer í KSÍ starfið?

Slúðurboltinn rúllar og rúllar á Ísland: Hvað gerir Ægir? – Hver fer í KSÍ starfið?
433Sport
Fyrir 4 dögum

Íslendingur heppinn að vera á lífi eftir hræðilegt slys í Frakklandi – ,,Hljóð sem koma úr deyjandi manneskju“

Íslendingur heppinn að vera á lífi eftir hræðilegt slys í Frakklandi – ,,Hljóð sem koma úr deyjandi manneskju“