fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433Sport

Sjáðu myndirnar: 50 grímuklæddir menn réðust inn í klefa Sporting og lömdu leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 19:39

Það ríkir algjör stríðsástand hjá Sporting Lisbon í Portúgal en það hefur gustað um félagið síðustu vikur.

Leikmenn félagsins hafa verið í deilum við Bruno de Carvalho forseta félagsins, það hefur smitast út í stuðningsmenn.

Leikmenn Lisbon hafa fengið ljót skilaboð frá stuðningsmönnum og þegar þeir hafa sést á götum borgarinnar hafa stuðningsmenn félagsins reynt að ráðast á þá.

Ástandið versnaði svo til muna í dag þegar leikmenn Sporting voru á æfingu, þar eru þeir að undirbúa sig undir bikarúrslit.

50 grímuklæddir menn náðu þá að brjóta sér leið inn á æfingasvæðið og inn í klefa liðsins.

Þar voru nokkrir leikmenn lamdi og Bas Dost var einn þeirra. ,,Ef Sporting getur ekki varið leikmenn sína þá finnum við lausn. Hann mun alveg virða samning sinn. VIð þurfum að tryggja öryggi hans og fjölskyldu,“ segir umboðsmaður Bas Dost.

,,Allir sem eru að hringja í mig, ég var að tala við Rui og hann er í lagi núna, þetta hefur gengið of langt. Þetta er ekki fótbolti,“ skrifar eiginkona Rui Patricio á Facebook.

Leikmenn Sporting íhuga það nú að neita að spila um helgina í úrslitum bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þetta eru stærstu mistökin sem Klopp hefur gert á ferli sínum

Þetta eru stærstu mistökin sem Klopp hefur gert á ferli sínum
433Sport
Í gær

Harkaleg slagsmál á miðri jóga æfingu

Harkaleg slagsmál á miðri jóga æfingu
433Sport
Í gær

Alfreð staddur í Munchen í dag – Gaf Björgvini verðlaun

Alfreð staddur í Munchen í dag – Gaf Björgvini verðlaun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með þrjár í takinu á sama tíma og allt komst upp: ,,Þetta er sjúkt“

Með þrjár í takinu á sama tíma og allt komst upp: ,,Þetta er sjúkt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skrifaði grein um viðkvæmt mál og fékk morðhótanir: Þessir hálfvitar stöðva mig ekki

Skrifaði grein um viðkvæmt mál og fékk morðhótanir: Þessir hálfvitar stöðva mig ekki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu