fbpx
433Sport

Kári Árna kveður með fallegri mynd af syni sínum – Fæddist í Aberdeen

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 13:39

Kári Árnason miðvörður Aberdeen hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir félagsins eftir eitt ár.

Kári kom til Aberdeen síðasta sumar eftir dvöl á Kýpur.

Þetta var í annað sinn sem Kári gengur í raðir félagsins en hann var inn og út úr byrjunarliðinu á tímabilinu.

Kári er algjör lykilmaður í liði Íslands sem heldur á HM í Rússlandi í næsta mánuði.

,,Takk fyrir allt Aberdeen, frábært fólk og gott félag,“ skrifar Kári á Twitter.

,,Núna er komið að því að kveðja hjá mér og Mikka, við komum vonandi fljótlega aftur þangað sem hann fæddist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 dögum

Ógeðið heldur áfram: ,,Ég ætla að nauðga og drepa þig“

Ógeðið heldur áfram: ,,Ég ætla að nauðga og drepa þig“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður tapaði öllum sínum peningum og faldi það fyrir konunni – „Þetta reyndi rosalega mikið á sambandið“

Eiður tapaði öllum sínum peningum og faldi það fyrir konunni – „Þetta reyndi rosalega mikið á sambandið“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Skórnir sem gerðu allt vitlaust til sölu á ný – Fyrsta myndbandið sem náði í milljón áhorf á YouTube

Skórnir sem gerðu allt vitlaust til sölu á ný – Fyrsta myndbandið sem náði í milljón áhorf á YouTube
433Sport
Fyrir 4 dögum

Síðustu tíu leikmennirnir sem Mourinho fékk til Chelsea – Hvar eru þeir í dag?

Síðustu tíu leikmennirnir sem Mourinho fékk til Chelsea – Hvar eru þeir í dag?
433Sport
Fyrir 5 dögum

Tóku víkingaklappið því þeim leiddist svo mikið í stúkunni

Tóku víkingaklappið því þeim leiddist svo mikið í stúkunni
433Sport
Fyrir 5 dögum

Crouch lánaði Lady Gaga jakkafötin

Crouch lánaði Lady Gaga jakkafötin
433Sport
Fyrir 6 dögum

Alfreð: Markið mitt töluvert fallegra en markið hans Jóa

Alfreð: Markið mitt töluvert fallegra en markið hans Jóa
433Sport
Fyrir 6 dögum

Gylfi tók Alfreð á skotæfingar: Frábært mark hjá honum

Gylfi tók Alfreð á skotæfingar: Frábært mark hjá honum