fbpx
433Sport

Aron Einar mættur til Katar í endurhæfingu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 18:25

Aron Einar Gunnarsson miðjumaður Cardiff og íslenska landsliðsins er mættur til Katar.

Þar verður Aron næstu daga í endurhæfingu eftir að hafa farið í aðgerð á hné.

Aron meiddist með Cardiff á dögunum, bæði á hné og ökkla.

Miðjumaðurinn er í 23 manna hópi Íslands sem heldur til Rússlands á HM í sumar.

Aron verður í kappi við tímann til að ná fullri heilsu en vonir standa til að dvölin í Doha hjálpi honum.

Aron er fyrirliði liðsins og einn allra mikilvægasti hlekkurinn í besta knattspyrnulandsliði í sögu Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað stjörnur Frakklands gerðu eftir jafntefli við Ísland

Sjáðu hvað stjörnur Frakklands gerðu eftir jafntefli við Ísland
433Sport
Fyrir 2 dögum

Notaði furðulega aðferð til að reyna að komast inn á völlinn – Var rekinn burt

Notaði furðulega aðferð til að reyna að komast inn á völlinn – Var rekinn burt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja eftir svekkjandi jafntefli gegn Frakklandi – ,,Gylfi og Jói B fara út og botninn með“

Þetta hafði þjóðin að segja eftir svekkjandi jafntefli gegn Frakklandi – ,,Gylfi og Jói B fara út og botninn með“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Slagsmál brutust út í leik Íslands og Frakklands – Jóhann Berg dreginn í burtu

Sjáðu myndirnar: Slagsmál brutust út í leik Íslands og Frakklands – Jóhann Berg dreginn í burtu
433Sport
Fyrir 4 dögum

Íslendingur heppinn að vera á lífi eftir hræðilegt slys í Frakklandi – ,,Hljóð sem koma úr deyjandi manneskju“

Íslendingur heppinn að vera á lífi eftir hræðilegt slys í Frakklandi – ,,Hljóð sem koma úr deyjandi manneskju“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Zlatan útskýrir hvað gerir Mourinho svona sérstakan

Zlatan útskýrir hvað gerir Mourinho svona sérstakan