fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Aron Einar mættur til Katar í endurhæfingu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson miðjumaður Cardiff og íslenska landsliðsins er mættur til Katar.

Þar verður Aron næstu daga í endurhæfingu eftir að hafa farið í aðgerð á hné.

Aron meiddist með Cardiff á dögunum, bæði á hné og ökkla.

Miðjumaðurinn er í 23 manna hópi Íslands sem heldur til Rússlands á HM í sumar.

Aron verður í kappi við tímann til að ná fullri heilsu en vonir standa til að dvölin í Doha hjálpi honum.

Aron er fyrirliði liðsins og einn allra mikilvægasti hlekkurinn í besta knattspyrnulandsliði í sögu Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar