fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Telur að fimm til sex lið geti unnið Pepsi deildina – ,,Ég vona að við vinnum þetta mót auðveldlega“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Heilt yfir erum við tilbúnir,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Íslandsmeistara Vals en Pepsi deildin hefst á föstudag.

Pepsi deid karla hefst á föstudag með leik Vals og KR en allir eru á því að Valur vinni deildina í ár.

,,Ég vona að við vinnum þetta mót auðveldlega, okkur hefur gengið vel í vetur og erum ríkjandi meistarar. Það er eðlilegt að okkur sé spáð sigri en það þarf að spila þetta mót.“

Ólafur hefur styrkt hóp sinn gríðarlega í vetur og mætir til lið með eitt sterkasta lið sem efsta deild á Íslandi hefur séð.

,,Ég er með frábæran hóp og frábært lið, ég held að það verði fimm eða sex lið sem verða í baráttu um að vinna þetta mót.“

,,Í augnablikinu erum við ekki að leita að leikmönnum, hópurinn er fínn.

Viðtalið er í heild hér að neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=e_YYLdubMv4]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt