fbpx
433Sport

Myndband: Öll mörk Kjartans Henry á tímabilinu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 12:45

Kjartan Henry Finnbogason hefur raðað inn mörkunum undanfarin ár.

Hann spilar í dag með Horsens í Danmörku en hann kom til félagsins árið 2014 og er kominn með fimmtíu mörk fyrir félagið.

Þá hefur hann einnig verið í íslenska landsliðshópnum, undanfarin ár og var hann meðal annars á skotskónum gegn Kína og Tékklandi í vináttuleikjum á síðasta ári.

Kjartan er uppalinn í KR en hann gekk ungur að árum til liðs við Celtic og hóf atvinnumannaferil sinn í Skotlandi.

Eins og áður sagði hefur hann raðað inn mörkunum að undanförnu en öll mörk hans, á þessu tímabili má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað stjörnur Frakklands gerðu eftir jafntefli við Ísland

Sjáðu hvað stjörnur Frakklands gerðu eftir jafntefli við Ísland
433Sport
Fyrir 2 dögum

Notaði furðulega aðferð til að reyna að komast inn á völlinn – Var rekinn burt

Notaði furðulega aðferð til að reyna að komast inn á völlinn – Var rekinn burt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja eftir svekkjandi jafntefli gegn Frakklandi – ,,Gylfi og Jói B fara út og botninn með“

Þetta hafði þjóðin að segja eftir svekkjandi jafntefli gegn Frakklandi – ,,Gylfi og Jói B fara út og botninn með“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Slagsmál brutust út í leik Íslands og Frakklands – Jóhann Berg dreginn í burtu

Sjáðu myndirnar: Slagsmál brutust út í leik Íslands og Frakklands – Jóhann Berg dreginn í burtu
433Sport
Fyrir 4 dögum

Íslendingur heppinn að vera á lífi eftir hræðilegt slys í Frakklandi – ,,Hljóð sem koma úr deyjandi manneskju“

Íslendingur heppinn að vera á lífi eftir hræðilegt slys í Frakklandi – ,,Hljóð sem koma úr deyjandi manneskju“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Zlatan útskýrir hvað gerir Mourinho svona sérstakan

Zlatan útskýrir hvað gerir Mourinho svona sérstakan