fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Einkunnir úr leik Vals og ÍBV – Guðjón Pétur bestur

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. apríl 2018 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tók á móti ÍBV í Meistarakeppni KSÍ í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Það var Patrick Pedersen sem kom Val yfir á 39. mínútu eftir laglega sókn og Bjarni Ólafur Eiríksson tvöfaldaði svo forystu heimamanna á 39. mínútu eftir hornspyrnu.

Kaj Leo í Bartalsstovu minnkaði muninn fyrir ÍBV á 43. mínútu með stórglæsilegu marki á 43. mínútu og staðan því 2-1 í hálfleik.

Ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum og lokatölur því 2-1 fyri Valsara sem eru meistarar meistaranna, þriðja árið í röð.

Einkunnir úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.

Valur:
1. Anton Ari Einarsson 7
4. Einar Karl Ingvarsson 7
7. Haukur Páll Sigurðsson 7
9. Patrick Pedersen 8
10. Guðjón Pétur Lýðsson 8 – Maður leiksins
11. Sigurður Egill Lárusson 7
13. Rasmus Christiansen 6
16. Dion Acoff 6
21. Bjarni Ólafur Eiríksson 7
22. Birkir Már Sævarsson 6
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson 7

Varamenn:
Tobias Thomsen 6
Kristinn Ingi Halldórsson 7

ÍBV:
22. Derby Carrillo 6
2. Sigurður Arnar Magnússon 5
6. Dagur Austmann Hilmarsson 6
7. Kaj Leo í Bartalsstovu 7
8. Priestley David Keithly 6
10. Shahab Zahedi 6
11. Sindri Snær Magnússon 6
16. Róbert Aron Eysteinsson 5
18. Alfreð Már Hjaltalín 5
26. Felix Örn Friðriksson 6
30. Atli Arnarson 6

Varamenn:
Ágúst Leó Björnsson 5
Gunnar Heiðar Þorvaldsson 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche