Mánudagur 17.desember 2018
433Sport

Guardiola ætlar ekki að horfa á United – Fer í golf

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. apríl 2018 10:20

Pep Guardiola stjóri Manchester City ætlar ekki að fylgjast með leik Manchester United og West Brom í dag.

Ef West Brom vinnur sigur á United er ljóst að City er orðið Englandsmeistari.

Það er ekki spurning um hvort heldur hvenær City vinnur deildina en Guardiola býst ekki við því að það gerist í dag.

Hann ætlar að skella sér í golf með syni sínum á meðan leikur United er í gangi.

,,Það eina sem ég pæli í á morgun er hvort það verði fugl eða skolli,“ sagði Guardiola.

,,Ég held að United vinni svo við þurfum bara áfram að klára okkar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður
433Sport
Í gær

Skipað að hafa kveikt á símanum – Svarar aldrei og er í veseni

Skipað að hafa kveikt á símanum – Svarar aldrei og er í veseni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Theodór Elmar staðfestir viðræður við tvö lið

Theodór Elmar staðfestir viðræður við tvö lið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Réðst á liðsfélaga sinn með golfkylfu: Hann hefði átt að hugsa sig tvisvar um

Réðst á liðsfélaga sinn með golfkylfu: Hann hefði átt að hugsa sig tvisvar um
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stjörnur Liverpool í erfiðleikum gegn United – Tölfræðin athyglisverð

Stjörnur Liverpool í erfiðleikum gegn United – Tölfræðin athyglisverð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?