fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Sjáðu mörkin: Markavélin Andri með þrennu í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 14. apríl 2018 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason einn af þeim sem á markametið í efstu deild á Íslandi er heldur betur byrjaður að láta til sín taka í Svíþjóð.

Helsingborg fékk Andra frá Grindavík í vetur á frjálsri sölu eftir að hann hafði skorað 19 mörk í Pepsi deildinni.

Andri og félagar heimsóttu IK Frej Taeby í sænsku 1. deildinni í dag og vann 1-5 sigur.

Framherjinn öflugi skoraði þrjú mörk, mörkin komu á 38, 53 og síðan á 88 mínútu til að fullkomna þrennuna.

Helsingborg er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Mörk Andra má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið