433Sport

Morðhótanir berast úr öllum áttum eftir umdeildan dóm eiginmannsins

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 14. apríl 2018 17:42

Lucy Oliver eiginkona Michael Oliver knattspyrnudómara á Englandi hefur upplifað erfiða daga frá því á þriðjudag.

Mikill fjöldi af morðhótunum hafa borist Lucy eftir að Michael dæmdi leik Real Madrid og Juventus.

Allt stefndi í framlengingu þegar Oliver dæmdi vítaspyrnu og í kjölfarið rak hann Gianluigi Buffon markvörð Juventus af velli. Cristiano Ronaldo skoraði úr vítaspyrnunni og skaut Real Madrid áfram.

Buffon sendi Michael Oliver kaldar kveðjur eftir leik og síðan hafa stuðningsmenn hans og Juventus áreitt konu hennar.

Morðhótanir hafa borist í síma hennar, í póstkassann hjá þeim og í gegnum samfélagsmiðla. Símanúmeri hennar var dreift á Twitter en því hefur nú verið lokað.

Lögreglan er með þetta á borði sína og aðstoðar Lucy og Michael til að tryggja öryggi þeirra ásamt að rannsaka málið.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Dauði Denise
433Sport
Í gær

Dýrasta lið sögunnar – Nýr maður í markið

Dýrasta lið sögunnar – Nýr maður í markið
433Sport
Í gær

Er þetta ástæðan á bakvið brottför Ronaldo?

Er þetta ástæðan á bakvið brottför Ronaldo?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Roma staðfestir brottför Alisson

Roma staðfestir brottför Alisson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan áfram þrátt fyrir tap í Eistlandi – Erfitt verkefni bíður

Stjarnan áfram þrátt fyrir tap í Eistlandi – Erfitt verkefni bíður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir vinir Pogba reyna að sannfæra hann um að snúa aftur

Tveir vinir Pogba reyna að sannfæra hann um að snúa aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líf hans er eins og bíómynd eftir að hafa skrifað undir hjá stórliði

Líf hans er eins og bíómynd eftir að hafa skrifað undir hjá stórliði
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kallar eftir að búlgarski dómarinn verði handtekinn – ,,Bankabókin lítur út eins og símanúmer“

Kallar eftir að búlgarski dómarinn verði handtekinn – ,,Bankabókin lítur út eins og símanúmer“
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Flautusjúkur dómari fær falleinkunn“

,,Flautusjúkur dómari fær falleinkunn“