fbpx
433Sport

Ekkert stoppar Liverpool – Hinir mögnuðu þrír skoruðu allir

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 14. apríl 2018 18:20

Lærisveinar Jurgen Klopp í Liverpool eru á flugi og er erfitt að stoppa liðið um þessar mundir.

Bournemouth var fórnarlamb Liverpool í dag þegar liðið heimsótti Anfield í Bítlaborginni.

Það var hinn eldfljóti Sadio Mane sem kom Liverpool yfir eftir sjö mínútna leik.

Liverpool ógnaði áfram en það var ekki fyrr en hinn ótrúlegi, Mohamed Salah kom Liverpool í 2-0 sem taugarnar hjá Klopp róuðust.

Salah sem hefur verið magnaður á sínu fyrsta tímabili á Anfield skoraði mark sitt á 69 mínútu leiksins.

Það var síðan Roberto Firmino sem fullkomnaði daginn með þriðja marki Liverpool á lokamínútu venjulegs leiktíma.

Liverpool á fjóra leiki eftir í deildinni og er með 40 stig, 10 stigum meira en Chelsea sem er í fimmta sæti. Chelsea á þó leik til góða en Liverpool getur klárað Meistaradeildarsæti í næstu tveimur leikjum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Neitaði að spila sinn fyrsta landsleik í dag – Lofuðu að bróðir hans yrði í landsliðinu

Neitaði að spila sinn fyrsta landsleik í dag – Lofuðu að bróðir hans yrði í landsliðinu
433Sport
Í gær

‘Sjálfselskur’ Koscielny vildi sjá Frakkland tapa á HM – ,,Þetta var ánægjulegt en líka viðbjóðslegt“

‘Sjálfselskur’ Koscielny vildi sjá Frakkland tapa á HM – ,,Þetta var ánægjulegt en líka viðbjóðslegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann Mourinho hágrátandi í liðsrútunni

Fann Mourinho hágrátandi í liðsrútunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sorgarsaga stráks sem fór úr utandeildinni til Bayern Munchen – Spilar fyrir áhugamannalið og vinnur hjá Amazon

Sorgarsaga stráks sem fór úr utandeildinni til Bayern Munchen – Spilar fyrir áhugamannalið og vinnur hjá Amazon
433Sport
Fyrir 3 dögum

Notaði furðulega aðferð til að reyna að komast inn á völlinn – Var rekinn burt

Notaði furðulega aðferð til að reyna að komast inn á völlinn – Var rekinn burt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu ótrúlegt mark Salah – Var hann að reyna þetta?

Sjáðu ótrúlegt mark Salah – Var hann að reyna þetta?
433Sport
Fyrir 4 dögum

Grátlegt jafntefli gegn heimsmeisturunum í Frakklandi

Grátlegt jafntefli gegn heimsmeisturunum í Frakklandi
433Sport
Fyrir 4 dögum

Plús og mínus eftir grátlegt jafntefli við Frakkland – Ekki vera hentistefnumaður og kauptu þér miða

Plús og mínus eftir grátlegt jafntefli við Frakkland – Ekki vera hentistefnumaður og kauptu þér miða