fbpx
Fimmtudagur 24.janúar 2019
433Sport

Rooney, Ferdinand og Gerrard fóru að hágráta – Óttuðust um líf sitt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. desember 2018 18:00

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, óttaðist um líf sitt eftir leik gegn Portúgal á EM árið 2006.

Ferdinand og liðsfélagar hans voru að fljúga heim eftir keppni á mótinu en veðrið á bakaleiðinni var hræðilegt og var flugvélin í vandræðum.

Hann segir að margir leikmenn hafi byrjað að gráta í flugvélinni og óttast það að hún myndi hrapa.

,,Portúgal var nýbúið að slá okkur úr keppni í 8-liða úrslitum og flugið til baka var eins slæmt og þú getur ímyndað þér,“ sagði Ferdinand.

,,Veðrið var hræðilegt og við héldum að flugvélin myndi hrapa. Við vorum allir hágrátandi.“

,,Ég sat nálægt Wayne Rooney, Steven Gerrard og eiginkonum þeirra. Allir voru öskrandi, þetta var órói á öðru stigi.“

,,Þetta var klikkað og fólk og þeirra farangur var út um allt og enginn vissi hvað væri í gangi.“

,,Ég hugsaði með mér: ‘Svona endar þetta,’ sérstaklega þegar ég horfði á flugfreyjurnar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hakkar Mo Salah í sig: Segir einfallt að lesa óheiðarleika hans

Hakkar Mo Salah í sig: Segir einfallt að lesa óheiðarleika hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var hræddur við að stíga um borð í flugvélina sem hrapaði: ,,Hún virðist vera að hrynja í sundur“

Var hræddur við að stíga um borð í flugvélina sem hrapaði: ,,Hún virðist vera að hrynja í sundur“
433Sport
Í gær

Þjálfari Kolbeins urðar yfir hann: ,,Mér var tjáð að hann væri mikið vandamál“

Þjálfari Kolbeins urðar yfir hann: ,,Mér var tjáð að hann væri mikið vandamál“
433Sport
Í gær

Kolbeinn og liðsfélagar í sárum í Frakklandi: Víðamikil leit af Sala og flugvélinni

Kolbeinn og liðsfélagar í sárum í Frakklandi: Víðamikil leit af Sala og flugvélinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Memphis minnir ‘reiða’ stuðningsmenn á hversu vinsæll hann er: Eruð ekki með einn leikmann sem er eins góður og ég

Memphis minnir ‘reiða’ stuðningsmenn á hversu vinsæll hann er: Eruð ekki með einn leikmann sem er eins góður og ég
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elín Metta með tvö í sigri Íslands

Elín Metta með tvö í sigri Íslands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Henry brjálaðist út í mótherja: ,,Amma þín er hóra“

Henry brjálaðist út í mótherja: ,,Amma þín er hóra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kjartan Henry í dönsku úrvalsdeildina

Kjartan Henry í dönsku úrvalsdeildina