fbpx
Sunnudagur 16.desember 2018
433Sport

ÍA selur tvo leikmenn til Norrköping – Pabbar þeir voru báðir atvinnumenn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. desember 2018 14:09

Gengið hefur verið frá sölu á Ísaki Bergmann Jóhannessyni og Oliver Stefánssyni frá Knattspyrnufélagi ÍA til Norrköping í Svíþjóð.

Ísak Bergmann er 15 ára og hefur spilað einn leik með KFÍA í Inkasso-deildinni. Hann á að baki sjö leiki með U17 þar sem hann hefur gert sjö mörk og sjö leiki með U16 þar sem hann hefur skorað tvö mörk.

Oliver er 16 ára og hefur spilað einn leik með KFÍA í Inkasso-deildinni. Hann á að baki einn leik með U18, sjö leiki með U17 þar sem hann hefur skorað eitt mark og þrjá leiki með U16.

Þeir voru báðir lykilmenn í 2. flokk karla sem urðu Íslandsmeistarar í sumar í fyrsta sinn í 13 ár.

Þess má svo geta að Ísak Bergmann er sonur Jóhannesar Karls Guðjónssonar þjálfara meistaraflokks karla hjá ÍA og fyrrverandi atvinnumanns. Oliver er sonur Stefáns Þórs Þórðarsonar fyrrverandi leikmanns ÍA og atvinnumanns.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nylon-stjarna gengin út

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sá son sinn í treyju Manchester United og klikkaðist: ,,Hvað í andskotanum ertu að gera í þessari treyju?“

Sá son sinn í treyju Manchester United og klikkaðist: ,,Hvað í andskotanum ertu að gera í þessari treyju?“
433Sport
Í gær

90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð

90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur var hissa þegar Rússarnir keyptu Arnór: Nú er hann stórstjarna – ,,Það var stoltur pabbi sem ég ræddi við“

Guðmundur var hissa þegar Rússarnir keyptu Arnór: Nú er hann stórstjarna – ,,Það var stoltur pabbi sem ég ræddi við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjóðin valdi: Þetta eru fimm bestu knattspyrnumenn Íslands árið 2018 – Sá efsti í sérflokki

Þjóðin valdi: Þetta eru fimm bestu knattspyrnumenn Íslands árið 2018 – Sá efsti í sérflokki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss
433Sport
Fyrir 3 dögum

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“