fbpx
Sunnudagur 16.desember 2018
433Sport

Atli Eðvaldsson glímir við alvarleg veikindi: Mér voru gefnar einhverjar vikur fyrir tveimur árum síðan

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 21:28

Mynd: RÚV

Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður, er að glíma við erfið veikindi en hann staðfesti þetta í samtali við RÚV í kvöld.

Atli var frábær knattspyrnumaður á sínum tíma og var lengi atvinnumaður í Þýskalandi. Hann spilaði með liðum á borð við Borussia Dortmund og Fortuna Dusseldorf.

Atli gerðist síðar þjálfari og þjálfaði til að mynda íslenska landsliðið frá 1999 til 2003.

Atli greindi frá því í samtali við RÚV í kvöld að hann væri að glíma við veikindi. Þetta var honum tjáð fyrir tveimur árum.

Honum var sagt að hann ætti nokkrar vikur eftir fyrir heilum tveimur árum síðan. Baráttan heldur áfram.

,,Jú maður er alltaf að berjast. Það kemur bara í ljós hvernig hún [baráttan] fer,“ sagði Atli spurður út í veikindin.

,,Það er ekki kominn tími á að tala um þetta. Ég hef verið í tvö ár í þessu, mér voru gefnar einhverjar vikur fyrir tveimur árum síðan.“

,,Sem dæmi þá hef ég fengið fjögur þjálfaratilboð erlendis, tveir klúbbar í Færeyjum og tveir í Svíþjóð. Ég get ekki tekið við þeim því ég veit ekki hvert ástandið mitt verður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nylon-stjarna gengin út

Ekki missa af

433Sport
Í gær

90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð

90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð
433Sport
Í gær

Theodór Elmar staðfestir viðræður við tvö lið

Theodór Elmar staðfestir viðræður við tvö lið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjóðin valdi: Þetta eru fimm bestu knattspyrnumenn Íslands árið 2018 – Sá efsti í sérflokki

Þjóðin valdi: Þetta eru fimm bestu knattspyrnumenn Íslands árið 2018 – Sá efsti í sérflokki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu brjálæðina á Nou Camp: ,,Þeir lömdu okkur með kylfum að ástæðulausu“

Sjáðu brjálæðina á Nou Camp: ,,Þeir lömdu okkur með kylfum að ástæðulausu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Læknar ráðlögðu Ferguson að sleppa United leik

Læknar ráðlögðu Ferguson að sleppa United leik
433Sport
Fyrir 3 dögum

Saga Arnórs er eins og besta lygasaga sem þú hefur heyrt: Hér má lesa ótrúlega sögu piltsins frá Akranesi

Saga Arnórs er eins og besta lygasaga sem þú hefur heyrt: Hér má lesa ótrúlega sögu piltsins frá Akranesi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hörður og Arnór fá gríðarlega erfitt verkefni – Ná þeir Evrópudeildarsæti?

Hörður og Arnór fá gríðarlega erfitt verkefni – Ná þeir Evrópudeildarsæti?