fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433Sport

Rúnar Alex er með hjarta úr gulli: Sjáðu hvað hann færði börnum í Suður-Afríku

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 27. desember 2018 15:24

Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta og Dijon í Frakklandi er með hjarta úr gulli. Rúnar er í jólafríi í Suður-Afríku en ákvað að nýta tækifærið og heimsækja lið sem hann hefur verið að styrkja.

Rúnar er nefnilega hluti af Common Goal, góðgerðasamtökum sem Juan Mata leikmaður Manchester United stofnaði.

Knattspyrnumenn setja litla prósentu af launum sínum í samtökin sem sjá til þess að krakkar við erfiðar aðstæður geta stundað knattspyrnu og fleira slíkt.

Rúnar fór og heimsótti lið í bænum Stellenbosch sem samtökin hafa styrkt en með í för var faðir hans, Rúnar Kristinsson, leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Íslands og Bjarni Guðjónsson en Rúnar og Bjarni stýra KR saman í dag.

Rúnar mætti á svæðið með KR-búninga fyrir krakkana en rúmt ár er síðan að Rúnar gekk til liðs við Common Goal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester
433Sport
Í gær

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur
433Sport
Í gær

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Sport
Í gær

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiginkona Birkis fékk furðulega gjöf frá honum: Biður þá sem halda að hann sé hógvær að ranka við sér

Eiginkona Birkis fékk furðulega gjöf frá honum: Biður þá sem halda að hann sé hógvær að ranka við sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér ekki lausn á málum Kolbeins: ,,Vill bara losna við Kolbein, því launapakki hans er svo stór“

Sér ekki lausn á málum Kolbeins: ,,Vill bara losna við Kolbein, því launapakki hans er svo stór“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?