fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Leikjaplan Íslands í undankeppni EM: Þrír heimaleikir í röð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. desember 2018 21:38

Það er komið á hreint hvernig leikjaplan íslenska landsliðsins er fyrir undankeppni EM sem hefst í mars.

Dregið var í riðla í dag en Ísland er í H-riðli og mun mæta heimsmeisturum Frakklands í tvígang.

Fyrri leikurinn gegn Frökkum er þann 25. mars næstkomandi og fer hann fram ytra. Síðari leikurinn er hér heima þann 11. október.

Ísland hefur keppni þann 22. mars en þá heimsækir liðið Andorra og mun vilja sækja þrjú stig þar.

Ísland mætir svo einnig Tyrklandi, Albaníu og Moldavíu. Ekki er leikið á Laugardalsvelli í nóvember.

Hér má sjá hvernig leikir Íslands eru á næsta ári.

22. mars – í Andorra

25. mars – í Frakklandi

8. júní – gegn Albaníu á Laugardalsvelli

11. júní – gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli

7. september – gegn Moldóvu á Laugardalsvelli

10. september – í Albaníu

11. október – gegn Frakklandi á Laugardalsvelli

14. október – gegn Andorra á Laugardalsvelli

14. nóvember – í Tyrklandi

17. nóvember – í Moldóvu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti að ferðast 450 kílómetra á dag: Erfiðasta ár sem ég hef upplifað

Þurfti að ferðast 450 kílómetra á dag: Erfiðasta ár sem ég hef upplifað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmanni Arsenal kennt um hræðilegt bílslys – ,,Hann stóð bara þarna og horfði á símann sinn“

Sjáðu myndirnar: Leikmanni Arsenal kennt um hræðilegt bílslys – ,,Hann stóð bara þarna og horfði á símann sinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur spilaði með Roy Keane: Hann var illa nærður og horaður Íri sem reif kjaft

Þorvaldur spilaði með Roy Keane: Hann var illa nærður og horaður Íri sem reif kjaft
433Sport
Fyrir 3 dögum

Bjarni Benediktsson reimar á sig takkaskóna – Styrktarleikur fyrir Tómas Inga

Bjarni Benediktsson reimar á sig takkaskóna – Styrktarleikur fyrir Tómas Inga
433Sport
Fyrir 3 dögum

ÍA selur tvo leikmenn til Norrköping – Pabbar þeir voru báðir atvinnumenn

ÍA selur tvo leikmenn til Norrköping – Pabbar þeir voru báðir atvinnumenn