fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433Sport

Allir riðlarnir í undankeppni EM: Hvaða lið fara í lokakeppnina?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. desember 2018 12:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið á hreint hvaða lið eigast við í undankeppni EM 2020 en keppni hefst á næsta ári.

Ísland er auðvitað partur af undankeppninni og erum við í riðli með heimsmeisturum Frakklands.

Það eru margir spennandi riðlar sem verður fróðlegt að fylgjast með og má nefna riðil F sem er athyglisverður.

Þar eru Svíþjóð, Spánn, Noregur og Rúmenía en það eru öll lið sem stefna væntanlega að því að komast í lokakeppnina.

Ísland er einnig í sterkum riðli en við þurfum að spila við Frakka, Tyrkland og Albaníu sem og Moldóvíu og Andorra.

Hér má sjá alla riðlana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“
433Sport
Í gær

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United
433Sport
Í gær

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“
433Sport
Í gær

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn