fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Vinir Hannesar sigruðu London í gær: Svona mættu þeir á leik sem Hannes spilaði svo ekki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. desember 2018 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson markvörður Qarabag var ekki í leikmannahópi liðsins gegn Arsenal í gær en hann ferðaðist með liðinu í leik. Liðin mættust í Evrópudeildinni á Emirates vellinum.

Góðir vinir hans höfðu hins vegar gert sér ferð til London til að fylgjast með leiknum og höfðu auðvitað vonast eftir því að sjá sinn mann.

Þeir höfðu allir verslað sér markmannsbúning Qarabag og voru mættir í honum á leikinn, það vakti athygli þeirra sem mættu á völlinn.

Þarna í hópnum má finna þjóðþekkta einstaklinga en þar á meðal voru Sóli Hólm, grínisti og Baldur Kristjánsson ljósmyndari fræga fólksins.

Baldur hefur áður mætt í fullum skrúða á leik hjá Hannesi en hann var svona klæddur á landsleik Íslands og Argentínu í Rússlandi í sumar.

Meira.
Einn besti vinur Hannesar kom sá og sigraði stúkuna í gær – Sjáðu myndirnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Í gær

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á
433Sport
Í gær

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“