fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 10:12

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Khalifa bin Hamad bin Jaber forseti Al-Arabi í Katar segir að Heimir Hallgrímsson fái allan þann stuðning sem hann þarf í starfi.

Heimir skrifaði undir samning við Al-Arabi í vikunni en félagið er sögufrægt í Katar.

Félaginu hefur hins vegar ekki gengið nógu vel síðustu ár en Sheikh Khalifa bin Hamad bin Jaber ætlar félaginu stóra hluti.

,,Þetta er mikilvægt skref yrrir félagið, við þökkum honum fyrir að taka starfið og munu styðja hann hressilega, til að ná árangri og þeim markmiðum sem stuðningsmenn félagsins vilja,“ sagði Sheikh Khalifa bin Hamad bin Jaber.

,,Við höfum talað um alla hluti, við vitum að Al-Arabi er stórt félag, okkar markmið er að byggja upp lið sem mun komast í toppbaráttuna aftur, það þarf vinnu og þolinmæði til þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði