fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433Sport

Slæmt ár hjá strákunum okkar hefur enginn áhrif – Ársmiðar uppseldir á fyrsta degi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 15:22

Slæmt gengi hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta hefur ekki nein áhrif á áhugann sem liðið fær.

Strákarnir unnu ekki leik á árinu en fram undan er undankeppni EM á næsta ári.

KSÍ setti í dag þúsund ársmiða í sölu og seldust þeir strax upp.

,,Þeir 1000 ársmiðar sem fóru í sölu í hádeginu eru uppseldir. Í athugun er að bæta við fleiri ársmiðum og kemur tilkynning vegna þess á morgun,“ segir á vef KSÍ.

Um er að ræða fimm heimaleiki í undankeppni EM en þeir verða gegn Albaníu, Andorra, Frakklandi, Tyrklandi og Moldóvu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester
433Sport
Í gær

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir
433Sport
Í gær

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik