fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndirnar: Rooney var heiðursgestur Donald Trump

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, er búsettur í Bandaríkjunum í dag en hann flutti þangað í byrjun árs.

Rooney spilar með DC United í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington og var frábær fyrir liðið á síðustu leiktíð.

Rooney og fjölskyldu hans var boðið að mæta í matarboð í Hvíta húsinu á dögunum.

Framherjinn var gestur Donald Trump, Bandaríkjaforseta og mætti ásamt eiginkonu sinni og fjórum börnum.

Samkvæmt fregnum var það sonur Trump sem heimtaði að Rooney myndi mæta en hann er mikill knattspyrnuaðdáandi.

Barron Trump er sonur Donald en hann er 12 ára gamall og er partur af akademíu DC United.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar