fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433Sport

Vonar að Salah muni eftir þessu – Gaf honum góð ráð á erfiðum tíma

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 11:00

Samuel Eto’o, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að það sé að hluta til sér að þakka hversu vel Mohamed Salah er að standa sig í dag.

Salah skoraði 44 mörk fyrir Liverpool á síðustu leiktíð en hann var áður hjá Chelsea þar sem lítið gekk upp.

Salah náði ekki að sýna sínar réttu hliðar hjá Chelsea og segir Eto’o að hann hafi rætt við samherja sinn á sínum tíma.

,,Ég vona að Salah muni eftir því þegar við vorum saman í búningsklefanum á Stamford Bridge eftir að hann hafði átt slakan leik,“ sagði Eto’o.

,,Ég bað hann um að sýna þolinmæði og sagði: ‘Þú ert góður leikmaður og verður frábær leikmaður.’

,,Salah er nú orðinn þessi risaleikmaður mun skrifa sína eigin sögu með vilja og styrk.“

,,Þetta veltur allt á Salah sjálfum. Hann er með ótrúleg gæði og er að standa sig í hæsta gæðaflokki.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Landsliðsmaður fróaði sér á almannafæri og allt var tekið upp

Landsliðsmaður fróaði sér á almannafæri og allt var tekið upp
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi kveikti elda í Reykjanesbæ: ,,Ég er gallharður Njarðvíkingur“

Arnór Ingvi kveikti elda í Reykjanesbæ: ,,Ég er gallharður Njarðvíkingur“
433Sport
Í gær

Solskjær tekur upp gamla reglu Ferguson: Skipar leikmönnum United að gera þetta

Solskjær tekur upp gamla reglu Ferguson: Skipar leikmönnum United að gera þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi geta ekki séð toppliðið í beinni um næstu helgi

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi geta ekki séð toppliðið í beinni um næstu helgi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það besta á Twitter eftir ótrúlega frammistöðu De Gea: ,,Hann gæti bjargað þessu öllu“

Það besta á Twitter eftir ótrúlega frammistöðu De Gea: ,,Hann gæti bjargað þessu öllu“