433Sport

Landsliðsmaður Englands gerði allt vitlaust – ,,Hvað er þetta í buxunum hans?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 09:30

Eric Dier, leikmaður Tottenham, gerði allt vitlaust á samskiptamiðlum í gær en hann birti mynd á Instagram.

Dier hitti leikmenn Sporting Lisbon í london en portúgalska liðið spilaði við Arsenal í Evrópudeildinni.

Dier er fyrrum leikmaður Sporting en býr nú í London og fékk að hitta fyrrum samstarfsfélaga.

Miðjumaðurinn birti mynd á Instagram sem er nú í umræðunni og í raun af skiljanlegum ástæðum.

,,Hvað er þetta í buxunum hans?“ er skrifað við mynd Dier en nú verður hver að dæma fyrir sig.

Margir vilja meina að getnaðarlimur leikmannsins sé þar fyrir alla til að sjá en sjónarhornið getur þó platað.

Myndina má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterling passar upp á heimilið og fjölskylduna – Sjáðu hvað hann keypti

Sterling passar upp á heimilið og fjölskylduna – Sjáðu hvað hann keypti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir útskýrir af hverju hann vildi ekki koma heim

Heimir útskýrir af hverju hann vildi ekki koma heim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoruðu fjögur mörk á Nou Camp og unnu Barcelona

Skoruðu fjögur mörk á Nou Camp og unnu Barcelona
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingar reiðir út í leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann gerði við Gylfa

Íslendingar reiðir út í leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann gerði við Gylfa
433Sport
Fyrir 3 dögum

Heimir var við það að taka við Breiðabliki – Sjáðu af hverju hann hætti við

Heimir var við það að taka við Breiðabliki – Sjáðu af hverju hann hætti við
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu hvað Pogba er með á símanum sínum – Egóið er í lagi

Sjáðu hvað Pogba er með á símanum sínum – Egóið er í lagi