fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Erik Hamren: Okkur er refsað

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, mætti á blaðamannafund í dag en íslenski landsliðshópurinn fyrir komandi verkefni er kynntur.

Hamren hefur verið ánægður með spilamennsku Íslands undanfarið þrátt fyrir að liðinu hafi ekki tekist að ná í sigur.

Hamren segir að það sé ýmislegt sem Ísland þurfi að bæta eftir nokkuð erfitt gengi en er þó bjartsýnn á framhaldið. Liðið á leik á næstunni gegn Belgum í Þjóðadeildinni.

,,Frammistaðan undanfarið hefur verið mikið betri, við höfum ekki unnið en við sýndum hugrekki og siguranda,“ sagði Hamren.

,,Hvað þarf að gera betur? Við þurfum að bætta okkur í öllu, við þurfum að bæta ákvarðanatöku og einbeitingu á mikilvægum tímum í leikjum.“

,,Við erum ekki að gera nóg og okkur er refsað fyrir það. Við fáum á okkur of mikið af auðveldum mörkum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Í gær

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum