fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433Sport

Erik Hamren: Okkur er refsað

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 13:26

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, mætti á blaðamannafund í dag en íslenski landsliðshópurinn fyrir komandi verkefni er kynntur.

Hamren hefur verið ánægður með spilamennsku Íslands undanfarið þrátt fyrir að liðinu hafi ekki tekist að ná í sigur.

Hamren segir að það sé ýmislegt sem Ísland þurfi að bæta eftir nokkuð erfitt gengi en er þó bjartsýnn á framhaldið. Liðið á leik á næstunni gegn Belgum í Þjóðadeildinni.

,,Frammistaðan undanfarið hefur verið mikið betri, við höfum ekki unnið en við sýndum hugrekki og siguranda,“ sagði Hamren.

,,Hvað þarf að gera betur? Við þurfum að bætta okkur í öllu, við þurfum að bæta ákvarðanatöku og einbeitingu á mikilvægum tímum í leikjum.“

,,Við erum ekki að gera nóg og okkur er refsað fyrir það. Við fáum á okkur of mikið af auðveldum mörkum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Landsliðsmaður fróaði sér á almannafæri og allt var tekið upp

Landsliðsmaður fróaði sér á almannafæri og allt var tekið upp
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi kveikti elda í Reykjanesbæ: ,,Ég er gallharður Njarðvíkingur“

Arnór Ingvi kveikti elda í Reykjanesbæ: ,,Ég er gallharður Njarðvíkingur“
433Sport
Í gær

Solskjær tekur upp gamla reglu Ferguson: Skipar leikmönnum United að gera þetta

Solskjær tekur upp gamla reglu Ferguson: Skipar leikmönnum United að gera þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi geta ekki séð toppliðið í beinni um næstu helgi

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi geta ekki séð toppliðið í beinni um næstu helgi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það besta á Twitter eftir ótrúlega frammistöðu De Gea: ,,Hann gæti bjargað þessu öllu“

Það besta á Twitter eftir ótrúlega frammistöðu De Gea: ,,Hann gæti bjargað þessu öllu“