433Sport

Sagt að Birkir Bjarnason hafi hækkað vel í launum – Þetta þénaði hann á síðasta ári

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 10:08

Norskir fjölmiðlar hafa greint frá því hvað Birkir Bjarnason leikmaður íslenska landsliðsins og Aston Villa þénaði á síðasta ári, 2017. Morgunblaðið í dag fjallar um málið.

Birkir ólst upp í Noregi af stórum hluta en þangað flutti hann 11 ára gamall. Hann lék með Viking Stavanger, lengi vel.

Birkir er launahæsti íþróttamaðurinn frá Rogalandi sem er fjórða stærsta fylkið í Noregi.

Birkir þénaði samkvæmt fréttinni 19,1 milljón norskra króna á síðasta ári en það eru um 277 íslenskar milljónir.

Sagt er að Birkir hafi hækkað um helming í launum á milli ára en í janúar árið 2017 gekk hann í raðir Aston Villa frá Basel.

Það virðist hafa gefið vel í aðra hönd en Birkir er einn besti leikmaður íslenska landsliðsins

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“
433Sport
Í gær

Einkunnir Íslands gegn Belgíu – Kári bestur

Einkunnir Íslands gegn Belgíu – Kári bestur
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar
433Sport
Í gær

,,Hann gæti unnið skallaeinvígi við Frelsisstyttuna“ – Sjáðu ótrúlegan stökkkraft Van Dijk

,,Hann gæti unnið skallaeinvígi við Frelsisstyttuna“ – Sjáðu ótrúlegan stökkkraft Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppalinn hjá Sporting en samdi við ÍBV – Lék fyrir yngri landslið Portúgals

Uppalinn hjá Sporting en samdi við ÍBV – Lék fyrir yngri landslið Portúgals
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í sigri Íslands gegn Tyrklandi

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í sigri Íslands gegn Tyrklandi