fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433Sport

Sagt að Birkir Bjarnason hafi hækkað vel í launum – Þetta þénaði hann á síðasta ári

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 10:08

Norskir fjölmiðlar hafa greint frá því hvað Birkir Bjarnason leikmaður íslenska landsliðsins og Aston Villa þénaði á síðasta ári, 2017. Morgunblaðið í dag fjallar um málið.

Birkir ólst upp í Noregi af stórum hluta en þangað flutti hann 11 ára gamall. Hann lék með Viking Stavanger, lengi vel.

Birkir er launahæsti íþróttamaðurinn frá Rogalandi sem er fjórða stærsta fylkið í Noregi.

Birkir þénaði samkvæmt fréttinni 19,1 milljón norskra króna á síðasta ári en það eru um 277 íslenskar milljónir.

Sagt er að Birkir hafi hækkað um helming í launum á milli ára en í janúar árið 2017 gekk hann í raðir Aston Villa frá Basel.

Það virðist hafa gefið vel í aðra hönd en Birkir er einn besti leikmaður íslenska landsliðsins

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Landsliðsmaður fróaði sér á almannafæri og allt var tekið upp

Landsliðsmaður fróaði sér á almannafæri og allt var tekið upp
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi kveikti elda í Reykjanesbæ: ,,Ég er gallharður Njarðvíkingur“

Arnór Ingvi kveikti elda í Reykjanesbæ: ,,Ég er gallharður Njarðvíkingur“
433Sport
Í gær

Solskjær tekur upp gamla reglu Ferguson: Skipar leikmönnum United að gera þetta

Solskjær tekur upp gamla reglu Ferguson: Skipar leikmönnum United að gera þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi geta ekki séð toppliðið í beinni um næstu helgi

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi geta ekki séð toppliðið í beinni um næstu helgi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það besta á Twitter eftir ótrúlega frammistöðu De Gea: ,,Hann gæti bjargað þessu öllu“

Það besta á Twitter eftir ótrúlega frammistöðu De Gea: ,,Hann gæti bjargað þessu öllu“