fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Pabbinn tók til sinna ráða – Hrinti krakkanum á boltann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á virkilega skemmtilegt myndband í kvöld þar sem má sjá mjög ástríðufullan pabba fylgjast með syni sínum spila fótbolta.

Þessi ágæti strákur stóð á milli stanganna fyrir sitt lið en hann virtist vera ansi villtur á velli.

Faðir leikmannsins stóð fyrir aftan markið að gefa leiðbeiningar en sonur hans var í töluverðum erfiðleikum.

Þegar kom að því að skotið var á markið þá var strákurinn kominn langt frá markinu og gekk í átt að föður sínum.

Pabbinn tók þá til sinna ráða og hrinti stráknum sínum á boltann sem varð til þess að hann náði að verja skotið!

Því miður fyrir feðganna náðu mótherjarnir til boltanns og skoruðu út frákastinu.

Ansi góð tilraun samt!
¨

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt