fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Íslenska þjóðin með gæsahúð eftir magnað afrek Arnórs – Gömul mynd af honum vekur athygli

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson leikmaður CSKA Moskvu er þriðji Íslendingurinn til að skora í Meistaradeild Evrópu. Það gerði hann gegn Roma í kvöld.

Hann og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í byrjunarliði CSKA en Herði var vikið af velli, hann fékk tvö gul spjöld.

Smelltu hér til að sjá mark Arnórs.

Arnór er þar með kominn í hóp með Eiði Smára Guðjohnsen og Alfreð Finnbogasyni sem skorað hafa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eða á seinni stigum.

Saga Arnórs er merkileg en hann er fæddur árið 1999 á Akranesi en var keyptur frá Norköppin í Svíþjóð í sumar.

Arnór hélt í atvinnumennsku í upphafi árs 2017 og upprisa hans hefur verið hröð og afar merkileg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn