433Sport

Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni: Kane kom til bjargar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 21:59

Tottenham vann dramatískan sigur á liði PSV Eindhoven í kvöld er liðin áttust við í Meistaradeildinni.

Luuk de Jong kom PSV óvænt yfir strax í byrjun leiks en það tók hann aðeins rúmlega 60 sekúndur.

Staðan var 1-0 þar til á 78. mínútu leiksins er Harry Kane jafnaði metin fyrir heimamenn. Kane var svo aftur á ferðinni á lokamínútu venjulegs leiktíma og tryggði Tottenham stigin þrjú.

Í sama riðli áttust við lið Inter og Barcelona. Þeim leik lauk með 1-1 jafntefli en Malcom kom Barcelona yfir áður en Mauro Icardi jafnaði fyrir þá ítölsku.

Napoli og Paris Saint-Germain gerðu einnig 1-1 jafntefli á Ítalíu. Juan Bernat skoraði fyrra mark leiksins fyrir PSG áður en Lorenzo Insigne svaraði fyrir Napoli úr víti í síðari hálfleik.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni.

Tottenham 2-1 PSV
0-1 Luuk de Jong(2′)
1-1 Harry Kane(78′)
2-1 Harry Kane(89′)

Inter 1-1 Barcelona
0-1 Malcom(83′)
1-1 Mauro Icardo(87′)

Napoli 1-1 PSG
0-1 Juan Bernat(45′)
1-1 Lorenzo Insigne(63′)

Atletico Madrid 2-0 Dortmund
1-0 Saul(33′)
2-0 Antoine Griezmann(80′)

Porto 4-1 Lokomotiv Moskva
1-0 Hector Herrera(2′)
2-0 Moussa Marega(42′)
2-1 Jefferson Farfan(59′)
3-1 Jesus Corona(67′)
4-1 Otavio(93′)

Schalke 2-0 Galatasaray
1-0 Guido Burgstaller(4′)
2-0 Mark Uth(57′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterling passar upp á heimilið og fjölskylduna – Sjáðu hvað hann keypti

Sterling passar upp á heimilið og fjölskylduna – Sjáðu hvað hann keypti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir útskýrir af hverju hann vildi ekki koma heim

Heimir útskýrir af hverju hann vildi ekki koma heim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoruðu fjögur mörk á Nou Camp og unnu Barcelona

Skoruðu fjögur mörk á Nou Camp og unnu Barcelona
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingar reiðir út í leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann gerði við Gylfa

Íslendingar reiðir út í leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann gerði við Gylfa
433Sport
Fyrir 3 dögum

Heimir var við það að taka við Breiðabliki – Sjáðu af hverju hann hætti við

Heimir var við það að taka við Breiðabliki – Sjáðu af hverju hann hætti við
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu hvað Pogba er með á símanum sínum – Egóið er í lagi

Sjáðu hvað Pogba er með á símanum sínum – Egóið er í lagi