fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433Sport

Stríðsástand í Argentínu fyrir stórleiki: Erkifjendur mætast og byrjað að kveikja í húsum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 12:48

Það er allt að verða vitlaust í Argentínu fyrir úrslit Libertadores þar sem Boca Juniors og River Plate mætast.

Um er að ræða einn svakalegasta slag í fótboltanum, rígurinn er ekkert eðlilegur.

Arturo V átti í deildum við meðleigjanda sinn og mág, hann heldur með Boca en Oscar, meðleigjandi hans heldur með River Plate.

Þeir félagar voru að rífast um komandi leiki þegar Oscar sagðist ætla að pakka saman og flytja út.

Oscar breytti hins vegar um ákvörðun, hann ákvað frekar að kveikja í húsinu sem þeir bjuggu í.

Arturo segir að Oscar hafi gert þetta en Oscar hefur látið sig hverfa eftir atvikið. Húsið má sjá hér að neðan.

Boca og River Plate mætast heima og að heiman en af ótta við læti þá verða stuðningsmönnum bannað að mæta á útivöllinn.

Húsið er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“
433Sport
Í gær

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Í gær

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“