433Sport

Ógnvekjandi andrúmsloft í Serbíu – Sjáðu móttökurnar sem Liverpool fékk

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 18:05

Liverpool spilar þessa stundina við lið Red Star frá Serbíu en leikurinn er í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Það er ekki auðvelt að koma á heimavöll Red Star en stuðningsmenn liðsins eru mjög ástríðufullir.

Það er óhætt að segja að leikmenn Liverpool hafi fengið alvöru móttökur er þeir mættu til leiks.

Allir stuðningsmenn Red Star tóku sig saman og sungu ‘Fuck you Liverpool’ og heyrðist það út um allan bæ.

Staðan er markalaus þessa stundina en fimm mínútur eru búnar af leiknum.

Hér má sjá móttökurnar sem gestirnir fengu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Brynjólfur og Andri Guðjohnsen skoruðu gegn Tyrklandi

Sjáðu mörkin: Brynjólfur og Andri Guðjohnsen skoruðu gegn Tyrklandi
433Sport
Í gær

Lék með Barcelona og Arsenal en var heimilislaus í Rússlandi – Bjó á æfingasvæðinu og átti enga vini

Lék með Barcelona og Arsenal en var heimilislaus í Rússlandi – Bjó á æfingasvæðinu og átti enga vini
433Sport
Í gær

Kante tók betri ákvörðun en Sanchez, Ronaldo, Messi og fleiri – Neitaði að vera partur af svindli og vildi fá ‘venjuleg laun’

Kante tók betri ákvörðun en Sanchez, Ronaldo, Messi og fleiri – Neitaði að vera partur af svindli og vildi fá ‘venjuleg laun’