fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433Sport

Liverpool fékk skell í Serbíu – Henry og félagar hörmulegir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 19:49

Liverpool tapaði sínum öðrum leik í Meistaradeildinni á tímabilinu í kvöld er liðið heimsótti Red Star frá Serbíu.

Þessi lið mættust í síðustu umferk riðlakeppninnar og þá hafði Liverpool betur örugglega, 4-0.

Red Star náði þó fram hefndum í kvöld og spilaði glimrandi leik. Liðið vann leik kvöldsins með tveimur mörkum gegn engu.

Það er ljóst að Red Star er sterkt á eigin heimavelli en liðið gerði jafntefli þar við Napoli í fyrstu umferð.

Í hinum leiknum sem var að ljúka fengu Thierry Henry og félagar í Monaco lið Club Brugge í heimsókn.

Monaco hefur gengið skelfilega á leiktíðinni og það varð engin breyting á því í kvöld. Belgarnir höfðu betur að lokum 4-0.

Red Star 2-0 Liverpool
1-0 Milan Pavkov(22′)
2-0 Milan Pavkov(29′)

Monaco 0-4 Club Brugge
0-1 Hans Vanaken(12′)
0-2 Hans Vanaken(víti, 17′)
0-3 Wesley(24′)
0-4 Ruud Vormer(85′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“
433Sport
Í gær

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Í gær

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“