433Sport

Gæsahúð fyrir alla stuðningsmenn United – 32 ár frá bestu ákvörðun félagsins

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 18:12

Það er óhætt að segja að Manchester United hafi ekki verið sama lið undanfarin fimm ár eftir nokkur stjóraskipti.

United þurfti að finna arftaka hins goðsagnarkennda Sir Alex Ferguson árið 2013 en hann stýrði liðinu í 27 ár.

Ferguson vann ófáa titla á Old Trafford og er af mörgum talinn besti stjóri knattspyrnusögunnar.

Síðan hann hvarf á brott hafa menn eins og David Moyes, Louis van Gaal og Jose Mourinho reynt fyrir sér í Manchester.

Fyrir nákvæmlega 32 árum síðan þá tók United þá ákvörðun að ráða Ferguson sem hafði áður verið landsliðsþjálfari Skotlands og stjóri Aberdeen.

Það er líklega besta ákvörðun í sögu félagsins þó að hann hafi byrjað með erfiðleikum. Félagið stóð við bakið á sínum manni og það borgaði sig.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Það sem Sir Alex var tilbúinn að gera fyrir Cole – Mátti koma með í úrslitaleikinn

Það sem Sir Alex var tilbúinn að gera fyrir Cole – Mátti koma með í úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Segist vera sá eini sem sagði nei við Zlatan – Kann ekki að biðja fallega

Segist vera sá eini sem sagði nei við Zlatan – Kann ekki að biðja fallega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterling passar upp á heimilið og fjölskylduna – Sjáðu hvað hann keypti

Sterling passar upp á heimilið og fjölskylduna – Sjáðu hvað hann keypti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Magnaður Andri Rúnar – Sjáðu mörkin á tímabilinu

Magnaður Andri Rúnar – Sjáðu mörkin á tímabilinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoruðu fjögur mörk á Nou Camp og unnu Barcelona

Skoruðu fjögur mörk á Nou Camp og unnu Barcelona
433Sport
Fyrir 3 dögum

Erfitt að finna föt sem passa – Beckham bjargar málunum

Erfitt að finna föt sem passa – Beckham bjargar málunum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Heimir var við það að taka við Breiðabliki – Sjáðu af hverju hann hætti við

Heimir var við það að taka við Breiðabliki – Sjáðu af hverju hann hætti við