fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433Sport

Áföllinn dynja á íslenska landsliðið sem leitar að langþráðum sigurleik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 09:48

Það eru ekki alltaf jólin í fótboltanum og íslenska karlalandsliðið hefur fundið fyrir því á síðustu mánuðum.

Iðulega hefur vantað nokkra leikmenn undanfarið vegna meiðsla og það verður þannig gegn Belgíu og Katar í þessum mánuði.

Hólmar Örn Eyjólfsson er með slitið krossband og verður frá í tæpt ár, Rúnar Már Sigurjónsson fór í aðgerð og Emil Hallfreðsson er meiddur. Allir byrjuðu síðasta landsleik gegn Sviss.

Þá er Jón Daði Böðvarsson frá en hann er með brotið bein í baki. Birkir Bjarnason er að glíma við smávæileg meiðsli en ætti að ná heilsu innan tíðar.

„Meiðslin hjá Hólm­ari eru skelfi­leg tíðindi. Maður finn­ur til með hon­um og við veit­um hon­um þann stuðning sem við get­um. Það tek­ur lang­an tíma að koma til baka eft­ir þetta.“ Rún­ar Már hef­ur ekk­ert spilað síðan gegn Sviss í síðasta mánuði og þurfti hann að fara í aðgerð. „Rún­ar er bú­inn að vera með eymsli og eft­ir síðustu lands­leiki sagði lík­am­inn stopp. Hann þurfti að fara strax í aðgerð. Rún­ar verður kom­inn aft­ur í des­em­ber, senni­lega,“ sagði Freyr Alexanderson, aðstoðarþjálfari liðsins við Mbl.is.

Komið er meira en ár síðan að íslenska liðið vann leik en Aron Einar Gunnarsson mun snúa aftur, hópurinn fyrir verkefnð verður kynntur á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“
433Sport
Í gær

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Í gær

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“