fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Þingmaðurinn Willum grillaði fréttamenn: Hver er spurningin?

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímavélin:

Willum Þór Þórsson, þingmaður fyrir Framsókn er einn besti þjálfari í knattspyrnu sem Ísland hefur átt. Willum náði frábærum árangri og er ekki útilokað að hann snúi einn daginn aftur í þjálfun.

Willum var blóðheitur og lifði sig inn í leikinn, það kom oftar en ekki fram í viðtölum við hann eftir leik.

Benedikt Bóas Hinriksson fréttamaður á NFS var þá að ræða við Willum Þór Þórsson þá þjálfara Vals eftir leik liðsins við Víkinga í VISA-bikar karla 2006.

Valur tapaði leiknum 2-1 eftir að hafa spilað einum færri stóran hluta leiksins eftir að Guðmundur Benediktsson fékk rauða spjaldið.

Willum var mjög heitur eftir leik þegar Benedikt ætlaði að ræða við hann. ,,Ertu að spyrja mig að einhverju eða segja mér eitthvað? Hver er spurningin? Hvernig heldur þú að mér líði? Ef þú ætlar að spyrja mig að einhverju, þá skaltu spyrja, annars sleppir þú þessu,“ sagði blóðheitur Willum.

Þetta kostulega viðtal má sjá hér að neðan.

Árið 2010 var Willum að stýra Keflavík sem tók á móti KR á heimavelli, fréttaritari Fótbolta.net vildi ræða við Willum eftir leik.

Eitthvað voru spurningarnar að pirra Willum sem svaraði fullum hálsi.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Alda Karen gengin út
433Sport
Í gær

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni
433Sport
Í gær

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elín Metta um andlátið: Erfiðasti tíminn í mínu lífi – „Hann var alltaf til staðar fyrir mig“

Elín Metta um andlátið: Erfiðasti tíminn í mínu lífi – „Hann var alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lagði út 6 milljónir fyrir nýjum bíl en fékk hann aldrei: Lögreglan fer í málið

Lagði út 6 milljónir fyrir nýjum bíl en fékk hann aldrei: Lögreglan fer í málið