fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433Sport

Albert Brynjar birtir kostuleg skilaboð frá móður sinni – Sjáðu samskiptin

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. nóvember 2018 13:58

Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis er einn af fyndnari einstaklingum á Twitter. Hann er yfirleitt með snjallar færslur.

Albert birtir í dag samskipti sem hann átti við móðir sína í morgun þar sem hún opinberaði ótta pabba síns.

,,Fös morgun 2 Nóv kl 08:30. Móðir og faðir Alberts snæða morgunmat saman, faðir opinberar áhyggjur sínar fyrir leik Arsenal vs Liverpool sem er á laugardeginum kl 17:30,“ skrifar Albert á Twitter.

,,Móðir hugsar með sér að Albert sonur hennar þurfi að vita af þessum áhyggjum. Móðir loggar sig inn á facebook..“

Faðir Albert, Ingi Björn Albertsson heldur með Arsenal en stórleikurnn er á morgun.

Samskiptin má sjá hér að neðan.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Landsliðsmaður fróaði sér á almannafæri og allt var tekið upp

Landsliðsmaður fróaði sér á almannafæri og allt var tekið upp
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi kveikti elda í Reykjanesbæ: ,,Ég er gallharður Njarðvíkingur“

Arnór Ingvi kveikti elda í Reykjanesbæ: ,,Ég er gallharður Njarðvíkingur“
433Sport
Í gær

Solskjær tekur upp gamla reglu Ferguson: Skipar leikmönnum United að gera þetta

Solskjær tekur upp gamla reglu Ferguson: Skipar leikmönnum United að gera þetta
433Sport
Í gær

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi geta ekki séð toppliðið í beinni um næstu helgi

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi geta ekki séð toppliðið í beinni um næstu helgi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það besta á Twitter eftir ótrúlega frammistöðu De Gea: ,,Hann gæti bjargað þessu öllu“

Það besta á Twitter eftir ótrúlega frammistöðu De Gea: ,,Hann gæti bjargað þessu öllu“