433Sport

Albert Brynjar birtir kostuleg skilaboð frá móður sinni – Sjáðu samskiptin

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. nóvember 2018 13:58

Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis er einn af fyndnari einstaklingum á Twitter. Hann er yfirleitt með snjallar færslur.

Albert birtir í dag samskipti sem hann átti við móðir sína í morgun þar sem hún opinberaði ótta pabba síns.

,,Fös morgun 2 Nóv kl 08:30. Móðir og faðir Alberts snæða morgunmat saman, faðir opinberar áhyggjur sínar fyrir leik Arsenal vs Liverpool sem er á laugardeginum kl 17:30,“ skrifar Albert á Twitter.

,,Móðir hugsar með sér að Albert sonur hennar þurfi að vita af þessum áhyggjum. Móðir loggar sig inn á facebook..“

Faðir Albert, Ingi Björn Albertsson heldur með Arsenal en stórleikurnn er á morgun.

Samskiptin má sjá hér að neðan.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterling passar upp á heimilið og fjölskylduna – Sjáðu hvað hann keypti

Sterling passar upp á heimilið og fjölskylduna – Sjáðu hvað hann keypti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir útskýrir af hverju hann vildi ekki koma heim

Heimir útskýrir af hverju hann vildi ekki koma heim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoruðu fjögur mörk á Nou Camp og unnu Barcelona

Skoruðu fjögur mörk á Nou Camp og unnu Barcelona
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingar reiðir út í leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann gerði við Gylfa

Íslendingar reiðir út í leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann gerði við Gylfa
433Sport
Fyrir 3 dögum

Heimir var við það að taka við Breiðabliki – Sjáðu af hverju hann hætti við

Heimir var við það að taka við Breiðabliki – Sjáðu af hverju hann hætti við
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu hvað Pogba er með á símanum sínum – Egóið er í lagi

Sjáðu hvað Pogba er með á símanum sínum – Egóið er í lagi