fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
433Sport

Mætti Ronaldo í fyrsta sinn – Þorði ekki að tala við hann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 11:10

Það eru ekki allir sem fá tækifæri til að spila gegn stórstjörnunni Cristiano Ronaldo á ferlinum.

Ronaldo hefur undanfarin ár verið einn allra besti leikmaður heims og sá besti að mati sumra.

Gianliuigi Donnarumma, markvörður AC Milan, fékk að mæta Ronaldo nýlega en hann er aðeins 19 ára gamall.

Donnarumma segir athyglisverða sögu en hann þorði sjálfur ekki að tala við Portúgalann eftir 2-0 tap.

,,Það var svo spennandi að fá að hitta Cristiano Ronaldo,“ sagði Donnarumma við Rai Sports.

,,Ég var alltaf að spila gegn honum í PlayStation leikjum. Ég talaði ekki við hann, ég skammaðist mín of mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hvað lögreglan í Frakklandi fann – Glæpamenn elska Ronaldo

Sjáðu hvað lögreglan í Frakklandi fann – Glæpamenn elska Ronaldo
433Sport
Í gær

Skandall í íslensku íþróttalífi: Stelpurnar rottuðu sig saman og Margrét var sniðgengin

Skandall í íslensku íþróttalífi: Stelpurnar rottuðu sig saman og Margrét var sniðgengin
433Sport
Í gær

Grindvíkingar voru stórhuga þegar þeir fengu Breta sem var þekktur fyrir að djamma og djúsa: ,,Úti er ævintýri“

Grindvíkingar voru stórhuga þegar þeir fengu Breta sem var þekktur fyrir að djamma og djúsa: ,,Úti er ævintýri“
433Sport
Í gær

Theodór þakkar Pöttru fyrir velgengni sína í hinum harða heimi: ,,Er henni ævinlega þakklátur“

Theodór þakkar Pöttru fyrir velgengni sína í hinum harða heimi: ,,Er henni ævinlega þakklátur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal tapaði loksins leik – Tæpt hjá Chelsea

Arsenal tapaði loksins leik – Tæpt hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður