fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Lofar leikmönnum McDonalds ef þeir halda hreinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Ranieri náði mögnuðum árangri með lið Leicester City á sínum tíma og fagnaði liðið óvæntum sigri í ensku úrvalsdeildinni árið 2016.

Þar var Ranieri með sín brögð og lofaði leikmönnum pítsuveislu í hvert skipti sem þeir myndu halda markinu hreinu í leikjum.

Ranieri var ráðinn stjóri Fulham á dögunum en mun ekki bjóða þeim pítsu fyrir að halda hreinu. Þess í stað verður farið í hamborgarana á McDonalds.

,,Ég verð að finna eitthvað nýtt. Pítsan dugar ekki til núna. Leyfðu mér að hugsa…. Allir fá McDonalds!“ sagði Ranieri.

,,Fulham hefur fengið á sig mörg mörk og ég er ítalskur. Það er mikilvægt að halda hreinu.“

,,Ég er mjög ánægður með að vera kominn aftur. Þetta er besta deild heims og ég er ánægður með að fá símtal frá eigandanum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart