fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
433Sport

Schmeichel fór í fýlu þegar Hjörvar sagði honum til syndanna: ,,Hann hefur pottþétt litið á þig, eitthvað íslenskt nobody“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 08:46

Hjörvar Hafliðason, knattspyrnusérfræðingur og stjórnandi í Brennslunni sagði skemmtilega sögu á FM957 í morgun.

Þar sagði Hjörvar frá því að einn aðili væri með hann „blokkaðan“ á Twitter. Um er að ræða markvörðinn, Kasper Schmeichel sem var ósáttur með Hjörvar.

Um er að ræða atvik sem gerðist árið 2010 en þá stóð Schmeichel í marki Leeds en hann er í dag markvörður Leicester.

Schmeichel var á sínum yngri árum sagður vera í lélegu formi miðað við að vera atvinnumaður í knattspyrnu og Hjörvar var á sama máli.

,,Það er einn maður sem er með mig blokkaðan á Twitter, það er Kasper Schmeichel,“ sagði Hjörvar í Brennslunni.

,,8 ára gamallt dæmi, ég kallaði hann ´Fat Kasper Schmeichel´ árið 2010, ég sagði að honum að hann þyrfti að fara á ´diet´. Hann þurfti að létta sig, ég náði að ýta það mikið í hann að hann blokkaði mig.“

Ríkharð Óskar Guðnason sem stýrir þættinum með Hjörvari og Kjartani Atla sagði. ,,Hann hefur pottþétt litið á þig, eitthvað íslenskt nobody.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
433Sport
Í gær

Stjörnur Liverpool í erfiðleikum gegn United – Tölfræðin athyglisverð

Stjörnur Liverpool í erfiðleikum gegn United – Tölfræðin athyglisverð
433Sport
Í gær

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir kynþáttarfordómum aðeins 12 ára gamall: Hvað gat ég gert?

Varð fyrir kynþáttarfordómum aðeins 12 ára gamall: Hvað gat ég gert?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda Arnórs var mætt á sögufrægar slóðir þegar Íslendingurinn varð heimsfrægur

Fjölskylda Arnórs var mætt á sögufrægar slóðir þegar Íslendingurinn varð heimsfrægur
433Sport
Fyrir 3 dögum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram