fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433Sport

Ronaldo fór á skeljarnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 11:10

Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður í heimi hefur trúlofað sig samkvæmt fréttum í heimalandi hans, Portúgal.

Ronaldo fór á skeljarnar á dögunum og bað Georgina Rodriguez að giftast sér. Hún svaraði bónorði hans játandi.

Saman eiga þau eitt barn sem fæddist á síðasta ári, fyrir hafði Ronaldo eignast þjrú börn með staðgöngumæðrum.

Ronaldo hefur verið á toppnum síðasta áratuginn og virðist hvergi nærri hættur, hann yfirgaf Real Madrid í sumar og gekk í raðir Juventus.

Þau hafa sést með Cartier hringa undanfarið og eru sögð vera byrjuð að undirbúa stóra daginn.

Ronaldo hefur einnig verið í fréttum síðustu vikur fyrir ásakanir um hrottalega nauðgun árið 2009. Málið er aftur komið í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433Sport
Í gær

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“