fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Ronaldo fór á skeljarnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður í heimi hefur trúlofað sig samkvæmt fréttum í heimalandi hans, Portúgal.

Ronaldo fór á skeljarnar á dögunum og bað Georgina Rodriguez að giftast sér. Hún svaraði bónorði hans játandi.

Saman eiga þau eitt barn sem fæddist á síðasta ári, fyrir hafði Ronaldo eignast þjrú börn með staðgöngumæðrum.

Ronaldo hefur verið á toppnum síðasta áratuginn og virðist hvergi nærri hættur, hann yfirgaf Real Madrid í sumar og gekk í raðir Juventus.

Þau hafa sést með Cartier hringa undanfarið og eru sögð vera byrjuð að undirbúa stóra daginn.

Ronaldo hefur einnig verið í fréttum síðustu vikur fyrir ásakanir um hrottalega nauðgun árið 2009. Málið er aftur komið í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart