fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sjáðu ótrúlegan reikning Ronaldo fyrir áfengi á mánudag – Tók 15 mínútur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus hefur verið að nýta stutt frí sitt í London þar sem hann hefur fengið sér gott að borða og horft á tennis.

Á mánudaginn skellti hann sér inn á bar í Mayfair hverfunni í London en með í för var unnusta hans og tveir vinir.

Ronaldo keypti tvær flöskur af rauðvíni sem kona hans og vinir drukku en Ronaldo drekkur ekki áfengi.

Flöskurnar tvær kostuðu 27 þúsund pund eða 4,3 milljónir króna.

Hópurinn var á staðnum í fimmtán mínútur áður en hann yfirgaf staðinn en Ronaldo sá um að borga reikninginn.

Það ætti að vera lítið vandamál fyrir Ronaldo sem er einn launahæsti íþróttamaður allra tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt