fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433Sport

Segist vera sá eini sem sagði nei við Zlatan – Kann ekki að biðja fallega

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic varð reiður á sínum tíma er hann fékk ekki leikboltann afhentan eftir leik gegn Lorient árið 2015.

Zlatan skoraði þrennu í leiknum og er það venjan að leikmenn sem skori þrjú mörk fái boltann í lok leiks.

Dómarinn Tony Chapron vildi þó ekki láta Zlatan fá boltann og er ‘sá eini’ sem hefur sagt nei við þennan goðsagnarkennda framherja.

,,Hann kom upp að mér og smellti bara fingrum og öskraði á mig: ‘Boltinn!’ sagði Chapron við the BBC.

,,Ég á fjórar dætur og ef þær biðja um eitthvað, ef þær biðja ekki fallega þá koma engin viðbrögð.“

,,Þetta var bara eins. Þetta er smá kennsla. Ég tel að þetta sé óvirðing, það er eitthvað að ef við gleymum því að biðja fallega um hluti.“

,,Þetta var byrjunin á ‘Ibrahimovic-sýningunni’ því enginn segir nei við Zlatan. Ég er örugglega sá eini.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn
433Sport
Í gær

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag
433Sport
Í gær

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 3 dögum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki