fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. nóvember 2018 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery, leikmaður Bayern Munchen, kom sér í vesen um helgina eftir leik við Borussia Dortmund.

Bayern hefur staðfest það að Ribery hafi rifist heiftarlega við blaðamanninn Patrick Guillou eftir 3-2 tap á laugardag.

Ribery var mjög óánægður með hvernig Guillou fjallaði um tap liðsins og sló til blaðamannsins þrisvar.

Ribery er kennt um tvö af mörkum Dortmund í tapinu og var hann gríðarlega pirraður í leikslok og missti stjórn á sér.

Bayern staðfestir að félagið hafi nú þegar rætt við Guillou sem starfar fyrir beIN Sports. Hann og Ribery hafa þekkst í mörg ár.

Félagið staðfestir einnig að Ribery og Guillou muni ræða saman undir fjögur augu eftir atvikið og reyna að ná sáttum.

Það er þó líklegt að Ribery verði einnig refsað af þýska knattspyrnusambandinu eftir hegðun sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart