fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433Sport

Leikmaður Bayern brjálaðist eftir umfjöllun blaðamanns – Reyndi að slá hann þrisvar

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. nóvember 2018 14:49

Franck Ribery, leikmaður Bayern Munchen, kom sér í vesen um helgina eftir leik við Borussia Dortmund.

Bayern hefur staðfest það að Ribery hafi rifist heiftarlega við blaðamanninn Patrick Guillou eftir 3-2 tap á laugardag.

Ribery var mjög óánægður með hvernig Guillou fjallaði um tap liðsins og sló til blaðamannsins þrisvar.

Ribery er kennt um tvö af mörkum Dortmund í tapinu og var hann gríðarlega pirraður í leikslok og missti stjórn á sér.

Bayern staðfestir að félagið hafi nú þegar rætt við Guillou sem starfar fyrir beIN Sports. Hann og Ribery hafa þekkst í mörg ár.

Félagið staðfestir einnig að Ribery og Guillou muni ræða saman undir fjögur augu eftir atvikið og reyna að ná sáttum.

Það er þó líklegt að Ribery verði einnig refsað af þýska knattspyrnusambandinu eftir hegðun sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433Sport
Í gær

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“