fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433Sport

Sagður fá 375 þúsund evrur á mánuði fyrir að þakka stuðningsmönnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greint var frá því í vikunni að Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, væri með undarlega klásúlu í sínum samningi.

Franskir miðlar sögðu frá því að Neymar fengi vel greitt fyrir það eina að klappa fyrir stuðningsmönnum eftir leiki.

Neymar hefur nú sjálfur svarað fyrir þessar sögusagnir en hann birti færslu á Instagram og skrifar ‘fake news’.

Samkvæmt fregnunum fær Neymar allt að 375 þúsund evrur aukalega á mánuði fyrir að þakka fyrir sig eftir leiki.

Aðrir leikmenn eru þá einnig nefndir en fyrirliðinn Thiago Silva er sagður fá 33 þúsund evrur fyrir að gera það sama.

PSG hefur staðfest að leikmenn fái aukalega borgað fyrir það að haga sér vel en þvertekur þó fyrir það að það sé aðeins fyrir að klappa fyrir stuðningsmönnum sem mæta til leiks.

Leikmenn fá því bónusa fyrir að haga sér vel í hverjum mánuði en smáatriðin eru ekki gefin upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn
433Sport
Í gær

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag
433Sport
Í gær

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 3 dögum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki