fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433Sport

Erfitt að finna föt sem passa – Beckham bjargar málunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 10:30

Peter Crouch, leikmaður Stoke City á Englandi, er stór strákur en hann er yfir tveir metrar á hæð.

Það er oft vesen fyrir Crouch að finna föt sem passa á hann en það er ekki of algengt að verslanir selji föt á svo stóran skrokk.

Crouch er þó ánægður með David Beckham, fyrrum samherja sinn í enska landsliðinu, sem á sína eigin fatalínu í dag.

Crouch viðurkennir að koma hans, Abbey Clancey sjái um að velja föt á sig en fékk einnig að kaupa nokkur náttföt frá Beckham.

,,Beckham hefur gefið út nokkur náttföt og vesti. Það er undarlegt en ég á nokkur,“ sagði Crouch.

,,Abbey velur fötin mín, hún er góð í því sem hún gerir. Þegar ég fer út og finn buxur sem passa á mig, þá er það besta tilfinning í heimi. Ég kaupi eins margar og ég get.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433Sport
Í gær

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“