433Sport

U19 ára landsliðshópur Íslands fyrir undankeppni EM – Einn úr Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 11:48

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2019 í Antalaya Tyrklandi dagana 11. – 21. nóvember.

UM er að ræða mjög sterkan hóp en þarna má finna sjö atvinnumenn.

Hópurinn
Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik
Patrik S. Gunnarsson | Brentford
Ágúst Eðvald Hlynsson | Bröndby
Þórir Jóhann Helgason | FH
Birkir Heimisson | Heerenven
Aron Ingi Andreasson | Hennef Fc
Bjarki Steinn Bjarkason | ÍA
Ísak Óli Ólafsson | Keflavík
Dagur Dan Þórhallsson | Keflavík
Hjalti Sigurðsson | KR
Stefán Árni Geirsson | KR
Sævar Atli Magnússon | Leiknir R
Brynjar Atli Bragason | Njarðvík
Ísak Þorvaldsson | Norwich
Atli Barkarson | Norwich
Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid
Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan
Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Það sem Sir Alex var tilbúinn að gera fyrir Cole – Mátti koma með í úrslitaleikinn

Það sem Sir Alex var tilbúinn að gera fyrir Cole – Mátti koma með í úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Segist vera sá eini sem sagði nei við Zlatan – Kann ekki að biðja fallega

Segist vera sá eini sem sagði nei við Zlatan – Kann ekki að biðja fallega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterling passar upp á heimilið og fjölskylduna – Sjáðu hvað hann keypti

Sterling passar upp á heimilið og fjölskylduna – Sjáðu hvað hann keypti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Magnaður Andri Rúnar – Sjáðu mörkin á tímabilinu

Magnaður Andri Rúnar – Sjáðu mörkin á tímabilinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoruðu fjögur mörk á Nou Camp og unnu Barcelona

Skoruðu fjögur mörk á Nou Camp og unnu Barcelona
433Sport
Fyrir 3 dögum

Erfitt að finna föt sem passa – Beckham bjargar málunum

Erfitt að finna föt sem passa – Beckham bjargar málunum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Heimir var við það að taka við Breiðabliki – Sjáðu af hverju hann hætti við

Heimir var við það að taka við Breiðabliki – Sjáðu af hverju hann hætti við