fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433Sport

Kvíði algengt vandamál í fótbolta á Íslandi – ,,Ísland er gríðarlega langt á eft­ir“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 14:18

Arnar Sveinn Geirsson varnarmaður Vals var á dögunum á ráðstefnu á vegum FIFPro, leikmannasamtökin á Íslandi sendu hann sem fulltrúa sinn. Arnar ræðir við mbl.is um málið.

Þarna var rætt um andlega heilsu íþróttamanna en Arnar hefur rætt opinskátt um málefni hjá sér.

Meira:
Arnar Sveinn hefur verið með samviskubit frá því að mamma hans dó – ,,Mér fannst ég eiga að gráta meira“

Arnar segir að margir leikmenn í Pepsi deild karla glími við kvíða en umræða um andlega heilsu hefur aukist mikið í tengslum við íþróttir.

„Ég þekki fullt af leik­mönn­um sem eru ótrú­lega kvíðnir fyr­ir því að koma inn á fót­bolta­völl­inn. Þeim finnst gam­an í fót­bolta, gam­an að æfa, en finnst ekki gam­an að spila leik­ina því þeir verða svo kvíðnir. Marg­ir af þeim eru meðal betri leik­manna Pepsi-deild­ar­inn­ar,“ seg­ir Arn­ar Sveinn Geirs­son við Morgunblaðið.

„Það voru þarna full­trú­ar leik­manna­sam­taka alls staðar að úr heim­in­um og alls um 100-120 manns. Það sem sló mann mest var það hve Ísland er gríðarlega langt á eft­ir í þess­um efn­um,“

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Landsliðsmaður fróaði sér á almannafæri og allt var tekið upp

Landsliðsmaður fróaði sér á almannafæri og allt var tekið upp
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi kveikti elda í Reykjanesbæ: ,,Ég er gallharður Njarðvíkingur“

Arnór Ingvi kveikti elda í Reykjanesbæ: ,,Ég er gallharður Njarðvíkingur“
433Sport
Í gær

Solskjær tekur upp gamla reglu Ferguson: Skipar leikmönnum United að gera þetta

Solskjær tekur upp gamla reglu Ferguson: Skipar leikmönnum United að gera þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum

Var kallaður aumingi fyrir að segja frá kynþáttaníði: Ég var þarna með syni mínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi geta ekki séð toppliðið í beinni um næstu helgi

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi geta ekki séð toppliðið í beinni um næstu helgi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“

Ragnheiður íhugar framboð hjá KSÍ: ,,Held að það gæti hleypt fjöri í kosninguna“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það besta á Twitter eftir ótrúlega frammistöðu De Gea: ,,Hann gæti bjargað þessu öllu“

Það besta á Twitter eftir ótrúlega frammistöðu De Gea: ,,Hann gæti bjargað þessu öllu“