fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433Sport

Ástæða þess að draumamörk Gylfa koma ekki neinum á óvart – Allir ungir krakkar ættu að lesa þetta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 16:30

Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir en hann hefur verið í geggjuðu formi með Everton.

Gylfi tryggði Everton sigur um helgina gegn Leicester með rosalegu marki. Skotið var lang utan að velli og ekki á færi flestra að skora svona mark.

Theo Walcott liðsfélagi Gylfa segir að svona augnablik komi engum á óvart sem hafi fylgst með Gylfa æfa.

,,Markið sjálft átti skilið að vinna leikinn, þetta var magnað hjá Gylfa,“ sagði Walcott.

Hæfni Gylfa til að skjóta boltanum kemur Walcott ekki neitt á óvart.

,,Hann æfir þetta á hverjum degi á æfingasvæðinu, hann er alltaf sá síðasti af vellinum,“ sagði Walcott en margir undir drengir eiga sér draum um að ná eins langt og Gylfi, aukaæfingin skilar sínu.

,,Ég er ekki hissa að sjá hann skora svona mark miðað við allar æfingarnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Heróín var hóstasaft
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir búinn að finna sér lið?

Heimir búinn að finna sér lið?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Everton staðfestir komu Grétars

Everton staðfestir komu Grétars
433Sport
Fyrir 2 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“